Þjónusta

Almennar Viðgerðir

​Tímareimar, vélaviðgerðir, hemlar og hjólabúnaður. Við reddum því öllu!

Smurþjónusta

Það skiptir miklu máli að smyrja bílinn á réttum tíma, og við sjáum til þess

Tölvuaflestur

Ljós sem á ekki að vera í mælaborðinu? Við lesum af bílnum og skilum greiningu

Pústþjónusta

​Pústið orðið slappt? Við tökum að okkur pústviðgerðir á öllum tegundum bifreiða

Bilanagreining

Eitthvað ekki eins og að á að vera?  Tökum að okkur bilanagreiningu á öllum gerðum bíla

Yfirferð

Ertu að fara í ferðalag? við förum yfir bílinn sjáum til þess að allt sé í lagi áður en haldið er af stað!

Þarftu að bóka tíma? Hafðu samband!

Þjónusta

- Almennar viðgerðir

- Tölvuaflestur

- Bilanagreining

- Smurþjónusta

- Pústþjónusta

Opnunartími

Mán - Fim: 8:00- 17:00

Fös - 8:00 - 16:00

Helgar - Lokað 

  • Facebook - White Circle

Hafðu samband

Norðurhella 8

221 Hafnarfjörður

S: 519 5343
fyrr@fyrr.is

© 2018 FYRR. ehf